Sigríður Kristín Sverrisdóttir

Heilbrigðisráðgjöf

Heilbrigðisráðgjöf 

 

Sigríður Kristín hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur í yfir 30 ár, síðast á líknardeild og móttökugeðdeild, en í því starfi hefur oft komið sér vel að búa að næmni og sterku innsæi. Hún hefur auk þess lokið B.Sc. gráðu í Nutritional Medicine, næringarfræði sem byggir ma. á kenningum Náttúrulækninga og Functional Medicine. 

Þjálfun Sigríðar Kristínar í andlegum málum hófst um 2010 í Noregi hjá Jennifer Mackenzie og síðar tóku við námskeið m.a. hjá Sheilu French og Tim Abbott í Bretlandi, Sigurði Kristinssyni, Sirrý Berndsen, Garðari Jónssyni og fleiri miðlum hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands. 

Í einkatímunum er leitast við að efla heilbrigði og bæta líðan með því að vinna bæði með líkama og sál. Þar er blandað saman lífeðlisfræði, næringarfræði, hjúkrunarfræði og orkuvinnu.   

Tímabókanir á netinu:

Hægt er að skrá sig á biðlista í síma 551-8130 eða á srfi@srfi.is