Sigríður Kristín Sverrisdóttir

Sigríður Kristín Sverrisdóttir

Sigríður Kristín Sverrisdóttir starfar í transmiðlun og heilsuráðgjöf. 

Sigríður Kristín hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur í yfir 30 ár, síðast á Líknardeild og Móttökugeðdeild.  Hún hefur auk þess lokið B.Sc. gráðu í Nutritional Medicine, næringarfræði sem byggir m.a. á kenningum náttúrulækninga.  Í starfinu sem hjúkrunarfræðingur hefur oft  komið sér vel að búa að næmni og sterku innsæi.

Þjálfun Sigríðar Kristínar í andlegum málum hófst í Noregi fyrir rúmum 10 árum hjá Jennifer Mackenzie og síðar tóku við námskeið hjá m.a. Sheilu French og Tim Abbott í Ershamstar í Bretlandi og Sigurði Kristinssyni, Sirrý Berndsen, Garðari Jónssyni og fleiri miðlum hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands.

Vinna Sigríðar Kristínar byggir á transorku þar sem miðillinn er farvegur fyrir leiðbeinendur og látna ástvini.

Hægt er að bóka tíma hjá Sigríði á bókunarsíðu Sálarrannsóknarfélags Íslands hér.