Jón Lúðvíksson

Jón Lúðvíks er starfandi miðill.

Fær upplýsingar frá ættingjum og vinum sem fallinn eru frá. Aldrei hægt að segja fyrir fund hver kemur. Aðalega eru að koma upplýsingar um núverandi stöðu í lífinu. Fá upplýsingar frá ættingjum og vinum um hvernig við nytum daginn betur fyrir okkur. Ættingjar vinir koma með ráðleggingar um hvernig við getum tekið á aðstæðum í dag.

Hægt er að bóka tíma hjá Jón Lúðvík  í gegnum bókunarsíðu Sálarrannsóknarfélgs Íslands hér. 

Jón er með fasta tíma í Sálarrannsóknarfélagi Íslands:
Mánudaga – Miðvikudaga kl. 13:00-16:00

Ef föstu tímarnir henta ekki þá má senda póst á srfi@srfi.is og athuga með aðra tímasetningu.