Dóra Kristín Halldórsdóttir

miðill

Dóra Kristín leiðir bæna- og hugleiðsluhring á mánudögum.


Miðlun

Dóra Kristín miðlar leiðbeiningum og ættingjaorku.
Einnig les hún í spil ef að þess er óskað.


Bæna og hugleiðsluhringurinn fer aftur af stað 6.september.


Dóra Kristín

Dóra Kristín Halldórsdóttir er menntuð sem myndlistarkennari.
Hún vígðist inn í Kriya yoga 2001 og tók aðra vígslu 2006.
Hún byrjaði með hugleiðslu/bænahringi hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurlands.

 
Síðan 2011 hefur hún verið með bæna/hugleiðsluhringi og þróunarhringi hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands.

 
Dóra Kristín hefur sótt námskeið hjá ýmsum miðlum þar á meðal Tim Abbot og Sirrý Berndsen.