Dóra Kristín Halldórsdóttir

Miðlun

Námskeið hjá Dóra Kristín í Sálarrannsóknarfélaginu

Dóra Kristín leiðir bæna- og hugleiðsluhring á mánudögum.

Hægt er að skrá sig á biðlista á skrifstofutíma eða á srfi@srfi.is 

Dóra Kristín Halldórsdóttir er menntuð sem myndlistarkennari.
Hún vígðist inn í Kriya yoga 2001 og tók aðra vígslu 2006.
Hún byrjaði með hugleiðslu/bænahringi hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurlands.

Síðan 2011 hefur hún verið með bæna/hugleiðsluhringi og þróunarhringi hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands.

Dóra Kristín hefur sótt námskeið hjá ýmsum miðlum þar á meðal Tim Abbot og Sirrý Berndsen.  Þú lærir að þjálfa andlegu næmnina þína