Bára Sigurjónsdóttir

Fyrra lífs dáleiðsla

Dáleiðsla tekur að jafnaði 60 mínútur og Bára er með einkatíma á virkum dögum frá kl. 16:30 

Verð : 10.000

Dáleiðsla

Bára býður upp á dáleiðslu til fyrri lífa. Fyrra lífs dáleiðsla er meðal annars:
  • Ferðalag inn á við.
  • Stefnumót við undirmeðvitundina.
  • Aðferð til að skoða fyrri jarðvistir.
Í dáleiðslu til fyrri lífa er verið að skoða reynslu og mynstur í öðrum jarðvistum sálarinnar, sem oft hafa áhrif á núverandi jarðvist og tilgang hennar.  Sálin man allt sem hún hefur upplifað og í dáleiðslu er hægt að skoða samhengið milli lífa í jarðvistum og þessarar jarðvistar.

Bára Sigurjónsdóttir

Bára eru hjúkrunarfærðingur að mennt og hefur um nokkurra ára bil lagt stund á dáliðslu.