Light Code Activation

Þú ert velkomin í innra ferðalag þar sem við notumst við sérstaka ljóskóða og hljóðtíðni sem verða spilaðir á staðnum til að koma á jafnvægi á huga, líkama og sál. Tom mun deila með okkur töfrandi og umbreytandi tónlistarferðalag sem inniheldur meðal annars íslenska náttúruhljóma. Við munum njóta áruhreinsunar og heilunarmeðferð Sifjar á meðan hún leiðir okkur í hugleiðslu. Tónlistin verður stillt í 432 hz til að hjálpa þér að tengjast sköpunarkrafinum þínum og efla heilunarorkuna í rýminu og þannig getur það aðstoðað þig við að tengast þínu innra óbreytta sjálfi. Heilunarrýmið sem við sköpum mun aðstoða við að virkja kraftinn þinn og vinna með breytingar og aðra hluti sem þarfnast kærleiksríka nálgun. Eins og margir vita þá er Jörðin að fara í gegnum mikla orkulega breytingu og þegar við komum saman þá aðstoðum við jörðina við að leiða niður þessa nýju ljóskóða sem eru okkur aðgengilegir núna, ef við viljum.

Hvað á ég að koma með?

-þægileg föt

  • ásetning fyrir þig og þitt ferðalag
  • yogadýnu ef þú átt

Orkuskipti: 4444 isk

Til að bóka plássið þitt máttu senda okkur skilaboð á messenger eða í gegnum tölvupóstinn: contact@homeofgaia.com