Kynningarfundur Sálarrannsóknafélags Íslands haustið 2021 fer fram fimmtudagskvöldið 26.ágúst klukkan 19:30-21:00.
Endilega láttu sjá þig og kynntu þér haustdagskrá SRFÍ sem er einstaklega áhugaverð og spennandi í þetta skiptið. Fjölmörg námskeið, viðburðir og þróunarhópar verða í boði.
Staðsetning: Salur SRFÍ, Skipholt 50D, þriðja hæð.
Tímasetning: 26.ágúst klukkan 19:30-21:00
Öll velkomin, viðburðurinn er frír.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Hlökkum til að sjá ykkur!
Viðburður á Facebook (event): https://www.facebook.com/events/2612628369042534
Yfirlit yfir haustdagskrá SRFÍ 2021: https://www.srfi.is/dagskra-haust-2021/