Jóhann Rúnar verður með erindi um mátt hugans út frá sinni eigin reynslu miðvikudaginn 6.desember kl 18:00
Máttur hugans er fróðlegt erindi sem býður upp á umræður og þáttöku í þeirri orku sem við öll höfum aðgang að, hvort sem við erum komin lengra eða styttra þá höfum við öll gott af því að sjá og heyra hvað aðrir eru að gera.
Jóhann hefur unnið hjá Sálarrannsóknarfélagi Akureyrar.
Miðvikudagurinn 06.desember kl 18:00
Húsið opnar 17:30
Allir velkomnir
Verð 1500kr
Heitt á könnunni
Hlökkum til að sjá ykkur