Jón hefur verið skyggn frá unga aldri og árið 2000 fór hann inni það að læra vinna að skilja hvað það er að vera skyggn. Jón hefur þjálfað sig í að sitja í Trans síðan 2007. Jón hefur sótt fjölda námskeiða til að skerpa hann sem miðil. Hann hefur farið 9 sinnum til Arthur findlay colleg í bretlandi þar sem hann hefur hlotið mikið nám í að vera nákvæmur og öflugur miðill. Hefur hann fengið mikið hrós frá kennurum fyrir miðilshæfileika sína.
Jón hefur náð góðum sönnunum frá andansheiminum og færir ættingja og vini til lífs.
Jón hefur verið starfandi miðill á Akureyri og víðar um land síðan 2007.
Hann hefur gott orð á sér fyrir að vera nákvæmur og góður miðill.

Skyggnilýsingin er miðvikudaginn 3.apríl í húsi Sálarrannsóknarfélags Íslands að Hamraborg 1, 3.hæð Kópavogi
Verð fyrir félagsmenn er 2000 kr. en 3000 kr. fyrir aðra.
Húsið opnar kl 19:30.