Guðný Hallsdóttir hefur hafið störf hjá félaginu.

Guðný hefur verið næm alla tíð. Hún hefur frá því hún man eftir sér heilað bæði menn og dýr.

Guðný er hjúkrunarfræðingur og markþjálfi. Hún hefur tekið 1. og 2. stig í Reiki og er einnig búin að læra Transheilun.

Guðný starfar sem spámiðill og sambandsmiðill og notast hún við tarotspil í miðlun sinni.

Hún heilar líka með reiki/ transheilun/heilun.

Tímabókanir á netinu:https://noona.is/saloisland/BgN2HkEZ5jdAg2v4i eða í síma 551-8130.