Grunnnámskeið að Heilun. Orka-Vitund-Þroski. Helgarnámskeið með Agnari Árnasyni.

Orka- Vitund-Þroski
Á þessu námskeiði verður farið í að læra um orkuna. Læra um þína orku og orku annarra og hvernig við getum beitt henni og stjórnað.

Vitundin snýr að því að vera meðvitaður um flæðið, hvaðan það kemur og hvert það fer.
Þroskinn felst í því að gera æfingar með hvort annað á bekk, og finna (staðfesta) skynjun okkar.
Þetta er grunnurinn að Heilun, hvað sem hún heitir, hvort sem það er Reiki eða eitthvað annað þá er þetta alltaf kjarninn sem við þurfum að þroska.

Dagur 1
10:00 -12:30: Orka
Matarhlé 13:30-16:00: Flæði orkunnar og orkubrautir
Dagur 2
10:00 – 12:30: Vitund: Umræða um næmni og skynjun.
Matarhlé 13:30-16:00: Vitund: Æfingar við bekk.

Helgin 10-11.febrúar frá 10:00-16:00.

Verð: 25.000 kr

Skráning á https://www.srfi.is/skraning-namskeid/ eða í síma 551-8130
Skrfstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá 13:00-16:00.

Bestu þakkir
Agnar Árnason.