Jólin nálgast og við ætlum að gefa heppnum gesti gjafabréf sem hann getur notað að eigin vild. Kannski laumað því í jólapakkann hjá þeim sem honum þykir vænt um. Við drögum út eitt nafn meðal þeirra sem koma til okkar fyrir jól og sendum honum falleg skilaboð.
Gjafabréfin fást hjá okkur á skrifstofunni Skipholti 50d og allar nánari upplýsingar fást í síma 551 8130 mánudaga til fimmtudaga frá kl. 11.00-16.00. Tilvalin jólagjöf til þeirra sem allt eiga.
Megiði njóta aðventunnar sem best verður á kosið.
Kærleikskveðja.