Fræðslukvöld Sunnu Árnadóttur spákona og spámiðli  í bollalestri

Sunna er þekktur bollalesari og verður með fræðslu í sal Sálarrannsóknarfélagsins þann 19.okt. 20:00 – 21:00. Farið inn á helstu hugtök, tákn, myndir og margt fleira tengd bollalestri.

Frítt fyrir félagsmenn, 1.000 kr fyrir aðra.