Berglind Hilmarsdóttir

Englaheilun með Berglindi Hilmars

 Helgarnámskeið verður laugardaginn 27. og sunnudaginn  28. mars . Kennsla fer fram frá kl. 11:00 til  kl. 15:00

Verð: 37.000

Kennt veður um Erkienglana 15:

  • Stöður þeirra og störf.
  • Hvaða geisla þeir eru á.
  • Með hvað og hvernig hjálpa þeir okkur.
  • Hvernig við getum tengt okkur inn á englaorkuna.
  • og margt fleira…

Berglind Hilmarsdóttir

Berglind hefur  verið skyggn frá barnæsku og hefur spáð í spil í yfir 30 ár. Hún hefur verið í ýmsum  þróunarhópum í miðlun, heilun og transheilun.

Berglind er Usui Reiki Master og er með kennararéttindi í Englafræði og -heilun. Einnig er hún staðfestur meðlimur í International Association of Therapists.