Berglind Hilmarsdóttir

Englafræði

Berglind verður með námskeið í englafræðum miðvikudaginn 18. mars, kl. 18:00 – 21:00

Verð:  17.000 

Námskeiðið

Kennt veður um Erkienglana 15, stöður þeirra og störf. Hvaða geisla þeir eru á. Með hvað og hvernig hjálpa þeir okkur. Hvernig við getum tengt okkur inn á englaorkuna og margt fleira. Námskeiði er 3-4 tímar (eftir fjölda).

Berglind Hilmarsdóttir

Berglind hefur  verið skyggn frá barnæsku og hefur spáð í spil í yfir 30 ár. Hún hefur verið í ýmsum  þróunarhópum í miðlun, heilun og transheilun.

Berglind er Usui Reiki Master og er með kennararéttindi í Englafræði og -heilun. Einnig er hún staðfestur meðlimur í International Association of Therapists.