Vegna fjölda tölvupósta sem okkur hefur borist um rukkun félagsgjalda þá eru þetta félagsgjöld frá Sálarrannsóknarfélagi Reykjavíkur en ekki Sálarrannsóknarfélagi Íslands. Sálarrannsóknarfélag Íslands sendir út rukkun fyrir félagsgjöldum á vorin og við nýskráningar. Rukkun félagsgjalda frá okkur berast í gegnum heimabanka en ekki er tekið út af reikningi/korti hjá félagsmönnum.
Kær kveðja
Stjórn Sálarrannsóknarfélag Íslands.