Valgerður Bachmann

Draumanámskeið með Valgerði Bachmann

🌌Lærðu að þróa draumana þína með Valgerði Bachmann 🌌
⭐ Skilur þú ekki draumanna þína?
⭐ Áttu erfitt með að þróa draumana þína?
⭐ Halda þeir fyrir þér vöku?
⭐ Upplifir þú að draumarnir þínir meika engan sens?
⭐ Eru þeir að valda þér ótta?
Valgerður hefur verið berdreymin frá unga aldri. Á þessum árum hefur hún stúderað drauma sína og annarra. Einnig hefur hún séð að fólk er ekki að ná tökum á að þróa draumana sína, en langar til þess. Valgerður hefur hjálpað mörgum að ná betri tökum á draumum sínum.
Á námskeiðinu ætlar Valgerður Bachmann að fara yfir atriði sem geta skipt sköpun í því að þú náir að þróa draumana þína betur.
Takmarkaður fjöldi er á námskeiðinu.

Námskeiðinu er skipt í 2 lotur, hver lota er 2 klukkustundir.
Lota 1. Miðvikudaginn 09.feb frá 19:00 -21:00
Lota 2. Miðvikudaginn 16.feb frá kl 19:00 - 21:00
Námskeiðið kostar allt 14.000 kr

Valgerður hefur starfað við andleg málefni síðan 2009.
Býður upp á einkatíma í spá og miðlun, haldið námskeið bæði með spilum og draumanámskeið.

Valgerður hefur starfað við andleg málefni síðan 2009.

Býður upp á einkatíma í spá og miðlun, haldið námskeið bæði með spilum og draumanámskeið.
Tímapantanir og upplýsingar eru í

srfi@srfi.is eða 5518130. Einnig er hægt að senda á alheimsorka@alheimsorka.is

Valgerður Bachmann

Spákona og miðill
Jógakennari
Jóga Nidra kennari
Grafískur hönnuður
Höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun
Reikimeistari – Heilun
Hönnuður á
Alheimsorku spilunum með íslenskum leiðbeiningum.
Written in the stars á ensku og íslensku.
Litla Stafabókin
Litla tölubókin
Spilin Leiðin þín