Draumanámskeið með Valgerði Bachmann

Komdu á skemmtilegt námskeið þar sem gleði við að kynnast nýju og njóta verður við völd.

 Valgerður hefur lífsgleði og léttleika af fyrirrúmi í sinni kennslu. Þú færð kennslu um þínar draumfarir á virkilega gefandi og skemmtilegan hátt. Valgerður hefur kafað djúpt og rannsakað eigin drauma, einnig hefur áhugi hennar á draumum náð til annara. Valgerður hefur opnað augu fólks um mikilvægi þess að “hlusta” og skilja sína drauma.

Með hennar rannsóknarvinnu hefur hún náð að gera sína drauma markvissari og notar þá sem leiðarvísir. Hefur einstaklega einfalda og góða aðferð sem þú gætir nýtt þér í lífi þínu.  

Takmarkaður fjöldi er á námskeiðinu.

Námskeiðið verður haldið í Sálarrannsóknarfélagi Íslands.

Námskeiðinu er skipt í 2 lotur, hver lota er 2 klukkustundir.

Lota 1. Þriðjudagur 12.júlí frá 19:00 -21:00

Lota 2. Miðvikudagur 13.júlí frá kl 19:00 -21:00

Námskeiðsgjald er 13.000 kr

Skráning: alheimsorka@alheimsorka.is eða í síma 777-8006