Breyting á verðskrá

Eftirfarandi breytingar á verðskrá taka gildi frá og með 1.september 2021.

Allir einkatímar í Sálarrannsóknafélagi Íslands kosta nú 11.000 krónur*.

Gjaldskráin á rafrænu bókunarsíðunni okkar https://noona.is/saloisland hefur verið uppfærð.

*Fyrir þá tíma sem voru pantaðir fyrir 31.ágúst 2021 gildir eldri verðskrá.