ATH! Námskeið sem hefjast í janúar 2022.

Í janúar fara af stað ýmis konar námskeið og þróunarhópur þar sem Tarotspilin eru í hávegum höfð, bæði í sal hjá félaginu og á ZOOM.

Kennari er Soffía Petersen leiðsagnarmiðill hjá félaginu.

Nánari upplýsingar má finna á Facebooksíðu félagsins . Ýttið hér https://www.facebook.com/salarrannsoknarfelag.islands/?ref=page_internal

Það er um að gera að skrá sig sem fyrst, því takmarkaður fjöldi er á námskeiðin og námsgögn þurfa að berast í tíma.

Kveðja, Sálarrannsóknafélag Íslands.