Alheimorku námskeið – Valgerður Bachmann

Tarot námskeið með Alheimsorkuspilunum með íslenskum leiðbeiningum verður haldið í Sálarrannsóknarfélagi Íslands Laugardaginn 03.sept kl: 11:00 – 17:00.

Á námskeiðinu verður farið í hvert spil fyrir sig og upplifun hvers og eins.

Þessi spil henta mjög vel til að sjá hvað fram undan hjá þér eins og í fjölskyldunni, vinnu, fjármálum, ástarmálum og heilsu. Í endann spáir hópurinn fyrir hvort öðru.
Skemmtilegt námskeið þar sem gleði og hlátur verður alls ráðandi. Kaffipása verður á námskeiðinu og því gott að taka eitthvað með sér. Hámark 7 á hverju námskeiði til að hvern og ein fá að njóta sín.

Spilin eru 40 í hverjum stokk og eru fallega myndskreytt. Spil eru hönnuð og teiknuð af Valgerður Bachmann sem og leiðbeingarnar.

Valgerður Bachmann hefur starfa við andleg málefni síðan 2009. Boðið upp á einkatíma í spá og miðlun ogg heilun.
Valgerður hefur haldið námskeið fyrir fólk um andlega málefni frá 2012 – Alheimsorku námskeið, Lærðu að móta draumana þína.
Gefið út Alheimsorku spilin, Written in the stars spilin, Leiðin þín, barnabókina Hulda og töfrasteinninn, Litlu Stafabókina og Litlu tölubókina
Valgerður Bachmann Spákona og miðill
Jóga kennari

Námskeið, kennslugögn á íslensku þar sem hvert spil er tekið fyrir og útskýrt
Verð: 16.000 kr.

Hægt er að kaupa Alheimsorkuspilin hjá sálarrannsóknarfélagi íslands

Skráning á námskeiðið Sími: 551 8130 Email: srfi@srfi.is