Agnar Árnason býður upp á hjálparmiðlun hjá okkur

Hjálparmiðill og andlegur leiðbeinandi

Leiðsögnin er einstaklingsbundin og hver og einn fær þá aðstoð sem hann þarf mest á að halda. Farið er bæði inn á andlega og líkamlega þætti einstaklingsinn, eftir því sem þörf er á.  Þegar fólk stendur á krossgötum í lífinu, er oft gott að fá innsýn í það sem er að gerast, og útskýringar á, hvað gott væri að gera, til að leiðrétta stefnuna í lífinu.
Stundin er í formi Spurt og Svarað, þar sem þyggjandinn kemur undirbúinn með spurningar og ég leitast við að svara frá tengingum míns æðri máttar.
Aðstandendur og leiðbeinendur viðkomandi gera stundum vart við sig, og gefa góð ráð.
Stundin samanstendur af spjalli/ leiðsögn og svo Trans heilun í lokin á bekk. 
Einnig er hægt að óska eingöngu eftir Trans heilun.

Skrifstofan – Skipholt 50 D ( bakatil ) – 105 Reykjavík

Opnunartími mánudaga – fimmtudaga frá kl. 13:00 – 16:00 Sími: 551 8130 – email: srfi@srfi.i

Bóka einkatíma á netinu Sálarrannsóknarfélag Íslands | Noona