Fundarboð
Kæru félagsmenn
Aðalfundur Sálarrannsóknarfélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 30 .maí kl 17:00 í húsnæði félagsins Skipholti 50d, 3.hæð.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur lagður fram
3. Kosning stjórnar
4. Kosning varamanna
5. Önnur mál
Félagsmenn velkomnir
Húsið opnar 16:30.