Aðalfundur Sálarrannsóknarfélag Íslands verður haldinn miðvikudaginn 10.maí kl 17:00 í húsnæði félagsins Skipholti 50d á 3.hæð. Lyfta er í húsinu.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Félagsmenn velkomnir.
Húsið opnar 16:30
Stjórn Sálarrannsóknarfélags Íslands